Nýtt

AEG ProClean innbyggð uppþvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

159.900 kr

Þessi vandaða AEG uppþvottavél slær öll fyrri met í hljóðeinangrun. Aðeins 37 dB(A) á extra hljóðlátu þvottakerfi, svo hljóðlát að þú heyrir ekki í henni. QuickSelect stjórnbúnaður gerir þér kleift að stilla tímann á einfaldan og þæginlegan hátt.

Það helsta:

 • QuickSelect - Að stilla tímann hefur aldrei verið jafn einfalt. Sjá myndband.
 • XXL að innan, pláss fyrir allt uppvaskið í einu og allt að 34 cm háa diska, potta eða aðra stóra hluti
 • SatelliteClean þvottarmur, þvær betur í alla króka og kima + sérstakur úðari í toppi vélarinnar
 • Útdregin hnífaparagrind - meira rými í vélinni fyrir borðbúnað, hnífapör verða hreinni og fljótlegra er að tæma vélina í þægilegri vinnuhæð 
 • AirDry öflug þurrkun sem opnar hurð vélarinnar í lok þvottakerfisins sem gerir þurrkunina allt að þrisvar sinnum betri en áður
 • Tvílitur ljósgeisli á gólfið sem gefur til kynna hvar vélin er stödd í þvottakerfinu. 

Og allt hitt:

 • 7 þvottakerfi þ.á.m. SensorLogic sjálfvirkt aðalkerfi sem aðlagar tíma og hitastig að þörf, 50°C sparnaðarkerfi, 60°C hraðkerfi, pottakerfi, vélarhreinsun og skolun. 
 • Hraðkerfi 30 mínútur
 • Val um Xtra Dry þurrkun
 • Framstillt ræsing um allt 1-24 klst.
 • Snertitakkar og LED skjár sem sýnir eftirstöðar tíma, kerfaval og aðrar upplýsingar
 • Margbreytanleg lúxus innrétting m.a. hækkanleg/lækkanleg efri þvottakarfa og niðurfellanlegir diskapinnar í neðri körfu
 • AutoOff slekkur sjálfkrafa í lokin
 • Sérlega hentug fyrir glös af öllum stærðum og gerðum með SoftSpikes gúmmípúðum og sérstök grip fyrir glös á fæti

 Og það tæknilega: 

 • Orkunýtni A+++, þvottagæði A og þurrkun A
 • Orkunotkun 241 kW á ári
 • Hljóð 44 dB(A)
 • Hægt er að festa hurð með sleða, þannig að hún renni upp þegar vélin er opnuð og rekst þar af leiðandi ekki í sökkulinn 
 • Aqua-Control vatnslekavörn
 • HxBxD: 81,8 - 88,8 x 59,6 x 55 cm

Vörunúmer: FSK63707P-8 Flokkur: UPPÞVOTTAVÉLAR, Innbyggðar / klæðanlegar,
Vörumerki AEG
Modelnúmer FSK63707P 911434539
Nafnafköst staðalborðbúnaðar miðað við staðalhreinsunarlotu 15
Orkunýtniflokkur D
orkunotkun “X” kílóvattstundir, miðað við 100 staðalhreinsunarlotur með köldu vatni og orkunotkun í ham sem notar lítið afl. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 86
Orkunotkun í staðalhreinsunarlotu (kWh) 0.86
Aflþörf þegar slökkt er á búnaði í W 0.5
Aflþörf í reiðuham eftir notkun í W 0,5
Vatnsnotkun „X“ lítrar á ári, miðað við 280 staðalhreinsunarlotur. Raunvatnsnotkun fer eftir því hvernig tækið er notað  
Þurrkunarafkastaflokkur „X“ á kvarða frá G (lökustu afköst) til A (hámarksafköst)  
‘Staðalkerfi’ er staðalhreinsunarlota sem upplýsingarnar á merkimiðanum og upplýsingablaðinu eiga við, þetta kerfi hentar til að hreinsa eðlilega óhreinan borðbúnað, og það er skilvirkasta kerfið er varðar bæði orku- og vatnsnotkun  
Tímalengd staðalhreinsunarlotu í mínútum 240
Tímalengd reiðuhams eftir notkun í mínútum 4
Hávaðamengun (dB(A) re 1pW 44
Innbyggt tæki J/N