Tilboð

AEG uppþvottavél

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

124.900 kr 149.900 kr

Þessi vandaða AEG uppþvottavél slær öll fyrri met í hljóðeinangrun. Aðeins 37 dB(A) á extra hljóðlátu þvottakerfi, svo hljóðlát að þú heyrir ekki í henni. Vélin er jafnframt búin satellite þvottaarmi sem tryggir betri þvottaárangur, jafnvel við erfiðustu aðstæður. 

 • Ofurhljóðlát, aðeins 37 dB(A) á ExtraSilent kerfi, annars 39 dB(A)
 • Skjár með digital tölustöfum
 • 8 þvottakerfi þ.á.m. pottakerfi og sparnaðarkerfi. Sjálfvirkt Auto aðalkerfi 45-70°C sem reiknar út tíma, hitastig og hæfilega vatnsnotkun, glasakerfi og öflugt hraðkerfi. 
 • Framstillt ræsing um allt að 24 klst.
 • Margbreytanleg innrétting m.a. hækkanleg/lækkanleg efri þvottakarfa og niðurfellanlegir diskapinnar í neðri körfu. Soft Spikes gúmmípúðar í efri þvottakörfu varna því að glös velti og brotni.
 • ProWaterSystem - auka þvottaarmur í toppi vélarinnar. 
 • AirDry loftþurrkun
 • AutoOff slekkur sjálfkrafa í lokin
 • SensorLogic sjálfvirk aðlögun á tíma og vatnsnotkun
 • Tvílitur ljósgeisli á gólfið sem gefur til kynna hvar vélin er stödd í þvottakerfinu. 
 • A+/A/A toppeinkunn fyrir orkunýtni, þvottagæði og þurrkgæði. Orkunotkun 270 kW á ári
 • AquaControl vatnslekavörn 
 • HxBxD: 82-90 x 59,5 x 60 cm
 • Innbyggingarmál: Sjá teikningu
 
 
Vörunúmer: FSK51601P Flokkur: UPPÞVOTTAVÉLAR, Innbyggðar / klæðanlegar,