AEG 8000 uppþvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

159.950 kr

Með AEG SprayZone og AirDry tækninni getur þú verið viss um að borðbúnaðurinn þinn skili sér tandur hreinn og þurr.

Það helsta:

  • QuickSelect - Að stilla tímann hefur aldrei verið jafn einfalt. Sjá myndband.
  • XXL að innan, pláss fyrir allt uppvaskið í einu og allt að 34 cm háa diska, potta eða aðra stóra hluti
  • Satellite Spray þvottarmur, þvær betur í alla króka og kima + sérstakur ProCLean úðari í toppi vélarinnar
  • 44 dB(A)
  • AirDry öflug þurrkun sem opnar hurð vélarinnar í lok þvottakerfisins sem gerir þurrkunina allt að þrisvar sinnum betri en áður

Og allt hitt:

  • 8 þvottakerfi þ.á.m. AutoSense sjálfvirkt aðalkerfi sem aðlagar tíma og hitastig að þörf, 30 mínútna 60°C og 89 mínútna 60°C hraðkerfi, 45°C glasakerfi, 70°C pottakerfi, sparnaðarkerfi, ExtraSilent kerfi og sjálfhreinsikerfi. 
  • Hraðkerfi 30 mínútur
  • Val um XtraPower, SprayZone og GlassCare
  • TimeSaver styttir þvottakerfið um allt að 50%
  • Framstillt ræsing um allt 1-24 klst.
  • Snertitakkar og LED skjár sem sýnir eftirstöðar tíma, kerfaval og aðrar upplýsingar
  • Margbreytanleg lúxus innrétting m.a. hækkanleg/lækkanleg efri þvottakarfa og niðurfellanlegir diskapinnar í neðri körfu
  • AutoOff slekkur sjálfkrafa í lokin
  • Sérlega hentug fyrir glös af öllum stærðum og gerðum með SoftSpikes gúmmípúðum og sérstök grip fyrir glös á fæti
  • Ljósgeisli á gólfið lætur vita með rauðu ljósi á meðan kerfið er í gangi og grænu ljósi þegar því lýkur

 Og það tæknilega: 

  • Orkunýtni D - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • Hljóð 44 dB(A)
  • Hægt er að festa hurð með sleða, þannig að hún renni upp þegar vélin er opnuð og rekst þar af leiðandi ekki í sökkulinn 
  • HxBxD: 81,8 - 89,8 x 59,6 x 55cm

 

 

GlassCare
 

Raðaðu viðkvæmum glösum án vandræða með hjálp SoftGrip og SoftSpike gúmmi höldurum. Glösin eru vel varin og haldast stöðug

QuickSelect
 

Með QuickSelect ertu með fullkomna stjórn yfir þvottakerfunum. Veldi einfaldega tímann og auka kerfi á einfaldan hátt. Uppþvottavélin sér um rest.

TimeLight
 

Með TimeLigh veistu hvenær uppvaskið er búið. Rauðum lit er varpað á gólfið á meðan vélin er enn að þvo og svo grænu þegar honum er lokið.
Vörunúmer: FSE63607P-8 Flokkur: UPPÞVOTTAVÉLAR, Innbyggðar / klæðanlegar,
Vörumerki AEG
Modelnúmer FSE63607P 911434548
Nafnafköst staðalborðbúnaðar miðað við staðalhreinsunarlotu 13
Orkunýtniflokkur D
orkunotkun “X” kílóvattstundir á ári, miðað við 280 staðalhreinsunarlotur með köldu vatni og orkunotkun í ham sem notar lítið afl. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað  
Orkunotkun í staðalhreinsunarlotu (kWh) 0,821
Aflþörf þegar slökkt er á búnaði í W 0,5
Aflþörf í reiðuham eftir notkun í W 0,5
Vatnsnotkun „X“ lítrar miðað við staðalhreinsunarlotu. Raunvatnsnotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 10,5
Þurrkunarafkastaflokkur „X“ á kvarða frá G (lökustu afköst) til A (hámarksafköst)  
‘Staðalkerfi’ er staðalhreinsunarlota sem upplýsingarnar á merkimiðanum og upplýsingablaðinu eiga við, þetta kerfi hentar til að hreinsa eðlilega óhreinan borðbúnað, og það er skilvirkasta kerfið er varðar bæði orku- og vatnsnotkun  
Tímalengd staðalhreinsunarlotu í mínútum 240
Tímalengd reiðuhams eftir notkun í mínútum  
Hávaðamengun (dB(A) re 1pW 44
Innbyggt tæki J/N