45 cm breið AEG uppþvottavél.
Það allra helsta:
- QuickSelect - Að stilla tímann hefur aldrei verið jafn einfalt. Sjá myndband.
- AirDry þurrkun - Allt að þrefalt betri þurrkun með AirDry tækninni sem opnar hurðina í lok kerfis (sjá myndband að neðan)
- SoftSpikes gúmmípinnar sem styðja við glös svo að þau velta ekki eða rekast á hvort annað
- AutoSense þvottakerfi sem aðlagar tíma, hitastig og vatnsþörf hverju sinni
- SatelliteClean þvottarmur í botni, þvær betur í alla króka og kima
- DualSpray þvottarmar undir efri körfu
- Kolalaus hágæðamótor - hljóðlátari og endingarbetri
- Ljósgeisli lýsir á gólfið lætur vita með rauðu ljósi á meðan kerfið er í gangi og grænu ljósi þegar því lýkur
Og allt hitt:
- 6 þvottakerfi AutoSense, ECO sparnaðarkerfi, 160 min, 90 min, 60 min, 30°C hraðkerfi, viðhaldskerfi, skolun
- Val um XtraPower og GlassCare
- AutoOff - slekkur á vélinni, hafir þú gleymt því og sparað þannig rafmagn
- Snertitakkar
- Framstillt ræsing möguleg um 1-24 klst.
- Hækkanleg / lækkanleg efri þvottakarfa
Og það tæknilega:
- Tekur borðbúnað fyrir allt að 9 manns
- Orkunýtni E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Orkunotkun 197kW á ári
- Hljóð 44 db(A)
- 1,5m aðrenns- og frárennslisslanga
- 10 Amper
- Til innbyggingar
- HxBxD: 81,8 - 88 x 44,6 x 55 cm

GlassCare
Raðaðu viðkvæmum glösum án vandræða með hjálp SoftGrip og SoftSpike gúmmi höldurum. Glösin eru vel varin og haldast stöðug
QuickSelect
Með QuickSelect ertu með fullkomna stjórn yfir þvottakerfunum. Veldi einfaldega tímann og auka kerfi á einfaldan hátt. Uppþvottavélin sér um rest.