LG þvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

129.950 kr

LG þvottavél með byltingarkenndum DirectDrive kola- og reimalausum mótor. 6 Motion þvottatækni þvælir þvotti með 6 mismunandi tromluhreyfingum og eru sérsniðin fyrir hvert þvottakerfi og tryggir þannig óviðjafnanlegan þvottaárangur fyrir allar gerðir af þvotti. Gervigreind sér svo um að vega og meta aðstæður í rauntíma til að fara sem best með fötin þín svo þau endist sem lengst.

Það helsta: 

 • XXL 10,5 kg hleðslugeta
 • 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði 
 • DirectDrive™ - Beindrifinn kolalaus mótor án reimar sem endist í áraraðir. Færri slitfletir,   minni víbringur og hljóðlátari
 • AI DD ™ - vegur og metur aðstæður á þvotti og aðlagar hita, snúning o.fl eftir þörfum
 • Pause & Add – Bættu við þvotti sem á til að gleymdist t.d. sokkar, nærföt eftir að kerfið er byrjað
 • 6 Motion Drive™ – 6 mismunandi tromluhreyfingar sérsniðnar fyrir hvert kerfi. Frábær þvottaárangur og nærgætin meðhöndlun á þvotti
 • Quick 30 hraðkerfi -  öflugt hraðkerfi
 • WaveLifter tromla - lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað

Og allt hitt: 

 • ​​​LED skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
 • Framstillt ræsing möguleg 3-19 klukkustundir
 • XL hurðarop
 • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
 • Þvottakerfi: bómull, bómull Eco, Mix, Easy Care, SilentWash hljóðlátt , viðkvæmt, sportfatnaður, handþvottur/ull, Quick30 hraðkerfi o.fl
 • Val um Intensive, tímasparnað, Rinse+ aukaskolun, framstillta ræsngu, Paus & Add
 • Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
 • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis

Og það tæknilega: 

 • Hljóð 73 dB(A) í þeytivindu
 • Orkuflokkur B - Sjá nánar um orkumerkingar ESB 
 • Vinda B
 • H x B x D: 85 x 60 x 62 cm
Vörunúmer: F4WV210N0W-26 Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Framhlaðnar,
Vörumerki LG
Modelnúmer F4WV210N0W
Nafnafköst (kg) miðað við 60°C staðalbaðmullarkerfi og fulla hleðslu 10,5
Orkunýtniflokkur  
Orkunotkun „X“ kílóvattstundir miðað við staðalþvottalotu fyrir baðmullarkerfi við 60 °C og 40 °C miðað við fulla hleðslu og hlutahleðslu, og orkunotkun í ham sem notar lítið afl. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 0,601
Orkunotkun staðalbaðmullarkerfis við 60°C og fulla hleðslu í kWh  
Orkunotkun staðalbaðmullarkerfisvið 60°C og hlutahleðslu í kWh  
Orkunotkun staðalbaðmullarkerfis við 40°C og hlutahleðslu í kWh  
Aflþörf þegar slökkt er á búnaði í W 0,5
Aflþörf í reiðuham eftir notkun í W 0,5
Vatnsnotkun „X“ lítrar staðalþvottalotu fyrir baðmullarkerfi við 60 °C og 40 °C miðað við fulla hleðslu og hlutahleðslu. Raunvatnsnotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 53
Þeytivinduafkastaflokkur á kvarða frá G (lökustu afköst) til A (hámarksafköst) B
Hámarkssnúningshraði (snúningar/mínútu) 1360
Rakainnihald sem eftir er (%) 51,9
60 °C staðalbaðmullarkerfi“ og 40 °C staðalbaðmullarkerfi eru staðalþvottakerfi sem upplýsingarnar á merkimiðanum og upplýsingablaðinu eiga við, þau kerfi henta til að hreinsa eðlilega óhreinan baðmullarþvott, og eru skilvirkustu kerfin hvað varðar bæði orku- og vatnsnotkun  
Tímalengd staðalbaðmullarkerfis við 60°C með fulla hleðslu í mínútum 240
Tímalengd staðalbaðmullarkerfis við 60°C með hlutahleðslu í mínútum 165
Tímalengd staðalbaðmullarkerfis við 40°C með hlutahleðslu í mínútum 160
Tímalengd reiðuhams eftir notkun í mínútum  
Hávaðamengun (dBa) við þvott  
Hávaðamengun (dBa) við þeytivindingu 73
Innbyggt tæki J/N NEI