Tilboð

Electrolux þvottavél með þurrkara

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

139.900 kr 164.900 kr

Athugið: Af óviðráðanlegum orsökum fengum við ekki umbeðið magn fyrir Black Friday af þessari vinsælu vöru. Ný sending er væntanleg í desember. Þú getur tryggt þér eintak á tilboðsverði með því að ganga frá kaupum í netverslun og fengið vöruna afhenta úr nýrri sendingu um leið og hún berst. Þú getur líka hvenær sem er hætt við kaup og fengið endurgreitt.  

Þvoðu allt að 10 kíló og þurrkaðu 6 kíló í einni lotu. 1600 snúninga vinduhraði, SoftDrum tromla, kolalaus mótor og gufukerfi. Þessi vél er fyrir þá sem vilja spara plássið með tveimur tækjum í einu.

Það helsta:

 • XXL 10 kg þvottageta og 6 kílóa þurrkgeta - tvöfalt meiri afköst en eldri vélar
 • 1600 snúninga stillanlegur vinduhraði - besta mögulega vindan
 • Kolalaus Silence hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
 • TimeManager- þú ræður tímanum! Styttu þvottakerfin og sparaðu allt að 60% tíma.
 • SoftDrum tromla - lágmarkar slit á og verndar viðkvæman fatnað
 • Gufukerfi - sléttir úr krumpum, eyðir lygt og frískar upp á fatnaðinn
 • Góð sérkerfi þ.á.m. ull, handþvottur, gufukerfi og One GO 1kg þvottur og þurrkur í einni lotu á einni klukkustund

Og allt hitt: 

 • LED skjár, snertitakkar og kerfa- og hitaval með einum rofa
 • Active Balance Control mishleðsluskynjun
 • XXL 34 cm hurðarop með allt að 160° opnun
 • ProSense þvottatækni aðlagar tíma, vatns- og rafmagnsnotkun eftir þörf
 • WoolMark ullarvottun
 • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
 • Þvottakerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, ull/handþvottur, ofnæmiskerfi með gufu, sportfatnaður, gufukerfi, gallaefni, 1 klst hraðkerfi, skolun, dæling/vinda

Og það tæknilega:

 • Hljóð 51 dB(A) í þvotti, 77 dB(A) í þeytivindu og 60dB(A) í þurrkun
 • Orkunýtni A (Orkunotkun 184 kW á ári)
 • Þvottahæfni A
 • H x B x D: 85 x 59,5 x 63,1 cm (full dýpt 66 cm)
 

 

Vörunúmer: EW7W6661S7-26 Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Sambyggðar með þurrkara,