Tilboð

Electrolux þvottavél með þurrkara

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

144.900 kr 164.900 kr

Þvoðu allt að 10 kíló og þurrkaðu 6 kíló í einni lotu. 1600 snúninga vinduhraði, SoftDrum tromla, kolalaus mótor og gufukerfi. Þessi vél er fyrir þá sem vilja spara plássið með tveimur tækjum í einu.

Það helsta:

 • XXL 10 kg þvottageta og 6 kílóa þurrkgeta - tvöfalt meiri afköst en eldri vélar
 • 1600 snúninga stillanlegur vinduhraði - besta mögulega vindan
 • Kolalaus Silence hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
 • TimeManager- þú ræður tímanum! Styttu þvottakerfin og sparaðu allt að 60% tíma.
 • SoftDrum tromla - lágmarkar slit á og verndar viðkvæman fatnað
 • Gufukerfi - sléttir úr krumpum, eyðir lygt og frískar upp á fatnaðinn
 • Góð sérkerfi þ.á.m. ull, handþvottur, gufukerfi og One GO 1kg þvottur og þurrkur í einni lotu á einni klukkustund

Og allt hitt: 

 • LED skjár, snertitakkar og kerfa- og hitaval með einum rofa
 • Active Balance Control mishleðsluskynjun
 • XXL 34 cm hurðarop með allt að 160° opnun
 • ProSense þvottatækni aðlagar tíma, vatns- og rafmagnsnotkun eftir þörf
 • WoolMark ullarvottun
 • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
 • Þvottakerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, ull/handþvottur, ofnæmiskerfi með gufu, sportfatnaður, gufukerfi, gallaefni, 1 klst hraðkerfi, skolun, dæling/vinda

Og það tæknilega:

 • Hljóð 51 dB(A) í þvotti, 77 dB(A) í þeytivindu og 60dB(A) í þurrkun
 • Orkunýtni A (Orkunotkun 184 kW á ári)
 • Þvottahæfni A
 • H x B x D: 85 x 59,5 x 63,1 cm (full dýpt 66 cm)
 

 

Vörunúmer: EW7W6661S7-26 Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Sambyggðar með þurrkara,