Electrolux sambyggt grill & örbylgjuofn

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

144.900 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Með þessum ofni sameinar þú  örbylgjuofn og grill. Útlitið er í fullkomnu samræmi við topplínuna frá Electrolux og getur ýmist verið staðsettur fyrir ofan ofn eða við hlið hans og þá með útdregnum skúffum. ​

Það allra helsta: 

 • Sambyggður örbylgjuofn og grill í einu tæki
 • Snertiskjár og snúninghnappar vinna saman til að flýta fyrir og einfalda stillingar

​​Og allt hitt:

 • Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
 • Hitaval 30-230°C
 • Afþýðing
 • 1000W örbylgja
 • 1000W grill
 • Þríglerjuð og niðurkæld hurð sem verður mest 30°C heit að utanverðu
 • Halogen lýsing
 • Barnalæsing á hurð og stjórnbúnaði

Og það tæknilega:

 • Rúmmál 46 lítrar
 • Fylgihlutir 1 x grind
 • Heildarafl 2000W - 16 amper
 • H x B x D: 45,5 x 59,5 x 56,7 cm (sjá teikningu)
 • Litur Svartur

 

Vörunúmer: EVK6E40X Flokkur: OFNAR, ÖRBYLGJUOFNAR, Innbyggðir,