Electrolux skaftryksuga

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

36.990 kr

Þessi Electrolux Ultra Power skaftryksuga er eins sú öflugasta sem við höfum selt með 28,8 volta Lithium Turbo Power HD rafhlöðu. Brush Roll Clean burstahreinsir og LED ljós að framanverðu. 
 
 
Það helsta:
 • Brush Roll Clean - innbyggður hreinsibúnaður fyrir burstann með 
 • LED framljós - lýsir upp rykið og auðveldar þrif í horn og á aðra staði þar sem ljósið er takmarkað
 • TurboPower 32,4V Lithium rafhlaða kraftmeiri rafhlaða sem endist helmingi lengur en fyrri rafhlöður og er tvöfalt fljótari að endurhlaðast
 • Frístandandi möguleiki - getur lagt hana frá þér hvar sem er og látið standa án stuðnings  

Og allt hitt: 

 • Þráðlaus og hlaðanleg með hleðslustandi sem fylgir
 • Enginn poki - allt sem þarf er að tæma ryktankinn sem rúmar um 500 ml
 • Þvoanleg ryksía - engin skipti nauðsynleg. Einfalt og auðvelt að tæma og þrífa
 • 180° EasySteer sveigjanlegur ryksuguhaus sem auðvelt er að stýra í allar áttir
 • Auðlosanlegur bursti - á einfaldan hátt má losa burstann til að þrífa hann
 • Bursti og mjótt sogstykki fylgja
 • Hentar á öll gólf
 • Hljóðlát

Og það tæknilega: 

 • Hleðslutími á tóma rafhlöðu 5 klst
 • 80 mín notkun á lægstu hraðastillingu
 • 20 mín notkun á hæstu hraðastillingu
Vörunúmer: EUP84DB-26 Flokkur: Ryksugur, Skaftryksugur,