Electrolux töfraproti

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

10.990 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Úr Love Your Day Collection frá Electrolux kemur þesssi fjölnota töfrasproti með stórum pakka af fylgihlutum. Öflugur 600W töfrasprota, þeytari, hakkari, músari og skál.
  • Stálfótur sem gerir mögulegt að hræra og blanda í heitum potti
  • Hakkari fyrir t.d. möndlur, lauk, krydd, súkkulaði
  • Þeytari fyrir rjóma, eggjahvítur, majónes og þunnar sósur
  • Músari fyrir kartöflur, rófur og soðið grænmeti
  • 2 hraðastillingar
  • 600W mótor
  • 700 ml. skál fylgir
  • Plast án BPA
Vörunúmer: ESTM3400-26 Flokkur: MATVINNSLUTÆKI, Töfrasprotar,