Tilboð

Electrolux blandari

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

14.990 kr 19.990 kr

Þessi blandari er hluti af Expressionist topplínunni frá Electrolux. Með TruFlow hnífum og extra kraftmiklum 1000W mótor, verður blandan silkimjúk á augabragði. Glerkannan er hitaþolin og springur ekki við óvænt hitasjokk.  
  • 1000W hágæðamótor sem vinnur sérlega vel á klökum, frosnum berjum og hentum 
  • Stillanlegur stiglaus hraði
  • Stilling fyrir ísmulning, smoothie og flýtihraðainngjöf
  • Sérhannaður fjórfaldur TruFlow titanium hnífur sem tapar ekki biti sínu 
  • Áfyllingargat í loki
  • Burstað stál ytra byrði
  • 1,65 lítra hitaþolin glerkanna sem þolir hitasveiflur upp í 90°C hita. Hentar jafnvel fyrir heitar súpur sem kalda drykki. Má setja í  uppþvottavél.
  • Auðveldur í þrifum
Vörunúmer: ESB7500-26 Flokkur: MATVINNSLUTÆKI, Blandarar,