Tilboð

Electrolux ColdSense kæli- og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

79.900 kr 99.900 kr

B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.

Án umbúða, dældaður á hlið skápsins, notaður í örfáa daga.

Einfaldur og góður skápur með ColdSense kælingu og LowFrost frysti sem myndar hrým allt að 5 sinnum hægar og þarf því að afhrýma mun sjaldnar.

Almennt

 • Orkuflokkur A+ - 20% minna en orkuflokkur A - 294 kWh á ári
 • 40% hraðari kæling með ColdSense
 • Hljóð 40 dB(A)
 • HxBxD: 175 x 59,5 x 64,7 cm

Kælihluti

 • Rúmmál 194 lítrar (nettó) 
 • Björt sparneytin LED lýsing  í miðjum skápnum
 • QuickChill hraðkæling á drykkjarföngum og innkaupastilling fyrir magninnkaup
 • Vönduð innrétting með flöskurekka og glerhillum
 • Fingrafarafrítt burstað stál
 • Sjálfvirk afhríming

Frystihluti

 • Rúmmál 109 lítrar (nettó) 
 • LowFrost tækni  - allt að 80% minni hrímmyndun
 • MAXI frystiskúffur með betri nýtingu á rými
 • QuickFreeze hraðfrysting 
 • Frystigeta 5 kg á sólarhring

Vörunúmer: B-VARA-ENT3LF31X1H Flokkur: KÆLISKÁPAR, Með frysti,