Þessi kraftmikla hrærivél fer létt með litlar sem stórar uppskriftir. Tvær skálar, 4,8 lítra og 2,9L fylgja. Innbyggt LED ljós sem varpað er ofan í skálina gera alla notkun þægilegri.
- 1000W mótor
- LED ljós
- Yfirbygging steypt úr áli
- Litur Metallic Red
- Afar vandaðir fylgihlutir:
- 1 skál 4,9L
- 1 skál 2,9L
- Hveitibraut
- Deigkrókur
- Þeytari
- Hrærari