Eico útdregin vifta

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

32.975 kr

Þessi útdregna Eico vifta er í alla staði vönduð smíði. Björt LED ljós með stillanlegum ljósgeisla.  Þessi vifta er með hvítum lista að framan. Stjórnborð viftunnar er fremst að ofanverðu þegar það er dregið út. 
  • Samræmd einkunn Evrópusambandsins:
    • Sog F
    • Lýsing A
    • Síun B
  • 3 hraðastillingar
  • 2x3W LED með stillanlegum geisla sem gefa mikla og bjarta lýsingu, eru orkusparandi og endast lengi
  • Þvoanleg fitusía úr áli
  • Timer 4-8 og 15 mínútur - hentar til að hreinsa loftið við loka eldamennsku 
  • Afköst 230-284 m3/klst 
  • Hljóð 61-67 db(A)
  • Fyrir útblástur eða kolasíu (seld sér)
  • 1 stk hefðbundin kolasía sem endist í 6-12 mánuði. Vnr. 6302
  • Mál: Sjá teikningu með málsetningum
Vörunúmer: EICOLINE-W Flokkur: VIFTUR & HÁFAR, Innbyggðar & útdregnar,