Electrolux skafryksuga

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

36.990 kr

Ennþá betri skaftryksugua úr smiðjum Electrolux. Hér er búið að endurhanna burstann svo hann virkar mun betur á parket og pússar um leið og verður perketið eins og það sé ný bónað. 

Það helsta:
 • 2 í 1 handryksuga og skaftryksuga - þægileg og fljótleg þrif fyrir allt heimilið
 • PowerPro Roller - burstinn er hannaður með það markmið að virka sérstaklega vel á parketi. Burstinn pússar um leið og hann ryksugar og verður áferðin á parketinu eins og það hafi verið bónað.
 • TurboPower 18V Lithium rafhlaða kraftmeiri rafhlaða sem endist helmingi lengur en fyrri rafhlöður og er tvöfalt fljótari að endurhlaðast
 • Frístandandi möguleiki - getur lagt hana frá þér hvar sem er og látið standa án stuðnings  

Og allt hitt: 

 • Þráðlaus og hlaðanleg með hleðslustandi sem fylgir
 • Enginn poki - allt sem þarf er að tæma ryktankinn sem rúmar um 500 ml
 • Þvoanleg ryksía - engin skipti nauðsynleg. Einfalt og auðvelt að tæma og þrífa
 • 180° EasySteer sveigjanlegur ryksuguhaus sem auðvelt er að stýra í allar áttir
 • Auðlosanlegur bursti - á einfaldan hátt má losa burstann til að þrífa hann
 • Hólf fyrir aukahluti í skafti og hleðslustöð
 • Bursti og mjótt sogstykki fylgja
 • Hentar á öll gólf
 • Hljóðlát

Og það tæknilega: 

 • Hleðslutími á tóma rafhlöðu 4 klst
 • 18 volt
Vörunúmer: EER85SSM-26 Flokkur: RYKSUGUR, Skaftryksugur,