Electrolux MaxiFlex uppþvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

119.950 kr

Flott innbyggjanleg uppþvottavél frá Electrolux með QuickSelect og AirDry sem býður uppá ótal möguleika með MaxiFlex innréttingunni.

Það helsta:

 • QuickSelect - Að stilla tímann hefur aldrei verið jafn einfalt. Sjá myndband.
 • AirDry öflug þurrkun sem opnar hurð vélarinnar í lok þvottakerfisins sem gerir þurrkunina allt að þrisvar sinnum betri en áður
 • SoftSpikes gúmmípinnar sem styðja við glös svo að þau velta ekki eða rekast á hvort annað
 • SatelliteClean þvottarmur, þvær betur í alla króka og kima
 • Auka þvotta armur í toppnum fyrir enn betri þvott
 • Kolalaus hágæða inverter mótor - endingarbetri, hljóðlátari og sparneytnari
 • MaxiFlex hnífaparaskúffa - nýttu plássið ennþá betur
 • PerfectFit – hægt að aðlaga að öllum sökkulhæðum þar sem hurðin rennur fram og aftur á sleða (hurð rekst ekki í sökkul)
 • Ljósgeisli lýsir á gólfið lætur vita með rauðu ljósi á meðan kerfið er í gangi og grænu ljósi þegar því lýkur

Og allt hitt:

 • 8 þvottakerfi þ.á.m. AUTO Sense, pottakerfi 70°C, sparnaðarkerfi 50°C, 30 min hraðkerfi 60°C, Viðhaldskerfi og skolun. 
 • Val um XtraPower og GlassCare
 • Framstillt ræsing um allt 1-24 klst.
 • FlexiLift hækkanleg / lækkanleg efri þvottakarfa
 • AutoOff slekkur sjálfkrafa í lokin

 Og það tæknilega: 

 • Orkunýtni D - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
 • Orkunotkun 237 kWh á ári
 • Hljóð 44 dB(A)
 • HxBxD: 81,8 - 87,8 x 59,6 x 55 cm (Sjá teikningar)

 

Vörunúmer: EEM48320L Flokkur: UPPÞVOTTAVÉLAR, Innbyggðar / klæðanlegar,
Vörumerki Electrolux
Modelnúmer EEM48320L 911536428
Nafnafköst staðalborðbúnaðar miðað við staðalhreinsunarlotu 14
Orkunýtniflokkur D
orkunotkun “X” kílóvattstundir á ári, miðað við 280 staðalhreinsunarlotur með köldu vatni og orkunotkun í ham sem notar lítið afl. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 237
Orkunotkun í staðalhreinsunarlotu (kWh) 0.832
Aflþörf þegar slökkt er á búnaði í W 0.5
Aflþörf í reiðuham eftir notkun í W 5
Vatnsnotkun „X“ lítrar á ári, miðað við 280 staðalhreinsunarlotur. Raunvatnsnotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 2940
Þurrkunarafkastaflokkur „X“ á kvarða frá G (lökustu afköst) til A (hámarksafköst) A
‘Staðalkerfi’ er staðalhreinsunarlota sem upplýsingarnar á merkimiðanum og upplýsingablaðinu eiga við, þetta kerfi hentar til að hreinsa eðlilega óhreinan borðbúnað, og það er skilvirkasta kerfið er varðar bæði orku- og vatnsnotkun  
Tímalengd staðalhreinsunarlotu í mínútum 240
Tímalengd reiðuhams eftir notkun í mínútum 1
Hávaðamengun (dB(A) re 1pW 44
Innbyggt tæki J/N