Galdurðinn á bak við velheppnaðar máltíðir er réttur búnaður. Infinite Chef Collection skaftpotturinn er úr hágæða 18/10 stáli og þróaður í samvinnu við fagmenntaða matreiðslumenn.
- 2 lítrar
- 22 cm í þvermál
- Með mælieiningu að innanverðu
- 5-ply fimm laga - einstök hitaleiðni
- 18/10 stál
- Þolir uppþvottavél
- Þolir ofn upp að 250°C