Tilboð

Kæli og frystiskápur Domo

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

69.900 kr 82.900 kr

Flottur, rúmgóður og sparneytinn kæliskápur frá belgíska framleiðandanum Domo.
 
Almennt
 • Orkuflokkur A+++ - 40% minna en orkuflokkur A++
 • Fingrafarafrítt burstað stál
 • Hljóð 42 dB(A)
 • Hægt að víxla hurðum
 • HxBxD: 186 x 60 x 60 cm
 
Kælihluti
 • Rúmmál 223lítrar (nettó) 
 • Björt sparneytin LED lýsing
 • Stór grænmetisskúffa
 • Vönduð innrétting
 • 4 hillur úr hertu öryggisgleri
 • Sjálfvirk afhríming
 
Frystihluti
 • Rúmmál 84 lítrar (nettó) 
 • 3 frystiskúffur með betri nýtingu á rými
 • Frystigeta 4 kg á sólahring
Vörunúmer: DO928BFK Flokkur: KÆLISKÁPAR, Með frysti,