Domo Pallahitari / Geislahitari

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

34.990 kr

Með hitalampanum varpar hitapera varmanum á nánasta umhverfi. Því tilvalið tæki til að hafa á svölunum, veröndinni eða útistofunni þar sem hægt er að ylja sér undir hitalampanum. 
Hægt er að hafa hitalampann frístandandi eða festa hann á vegg.
  • 2000W afl
  • Fyrir 12-35 fermetra
  • Drýfur 5 metra
  • Frístandi eða veggfestur
  • Yfirhitavörn
  • Uppfyllir IP65 staðall, fyrir votrými 
Vörunúmer: DO7342TV Flokkur: Húshitun & loftgæði, Rafmagnsofnar, Önnur hitatæki,