Súpublandari blandar og hitar súpuna áhyggjulaust í eina og sama tækinu. Einfalt í notkun og engin þörf á yfirlegu á meðan eldun stendur auk tímasparnaðar við uppþvott.
- Lagar ljúffenga súpu á 20 mínútum
- Áhyggjulaus eldamennska - Veldu á milli sex eldunarkerfa og tækið blandar og eldar súpuna í einni lotu
- Tekur allt að 2 lítra
- 6 eldunarkerfi - lagaðu grófblandaða eða silkimjúka súpu
- Tilvalið til að laga súpu, barnamat, sultu eða ávaxta compote
- Auðveldur í þrifum