Þetta töfratæki sléttir úr krumpum, sótthreinsar, fjarlægir ryk af öllum fatnað á einfaldan og fljótlegan hátti. Einnig tilvalið til að hreinsa húsgögn, gluggatjöld og önnur efni. Hentar á allt í senn bómull, ull, silki, gerviefni, flauel, gallabuxnaefni o.m.fl. Auðvelt og einfalt í notkun og tilbúið til notkunar á aðeins 45 sekúndum.
Notaðu þetta gufutæki til að renna mjúklega yfir föt á herðatréi eða gluggatjöld án þess að taka þau niður. Hentar því vel til ferðalaga, enda ekkert strauborð nauðsynlegt.
- 1640W
- 30g/gufa á mín
- Drepur 99% af bakteríum og rykmaura
- Bursti fylgir fyrir húsgögn og þykkari efni
- 250 ml vatnstankur
- Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 15 mínútur