Tilboð
-27%

Domo skúringarvél

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

26.950 kr 36.950 kr

Skúringarvél fyrir allar tegundir af hörðu gólfi frá Domo. Hentugt fyrir allt að 120m² í einu. Græjan sýgur upp skítuga vatnið og notar svo hreint vatn til að skúra gólfið. Þetta undratæki safnar bæði þurrum og blautum óhreinindum í einu skrefi. Tvöfalt rúllukerfi með mótordrifnum snúningi þrífur gólfin þín hratt og skilvirkt meðan vélin rennur mjúklega yfir gólfin. 

Það helsta:

 • Einföld í notkun og sveigjanleg - skúraðu í alla króka og kima
 • 14,4V Lithium rafhlaða kraftmeiri rafhlaða sem endist helmingi lengur en fyrri rafhlöður og er tvöfalt fljótari að endurhlaðast
 • Sjálfshreinsandi 
 • Allt að 50% tímasparnaðu m.v. hefðbundin þrif 
 • Allt að 20% betri árangur en með hefðbunda moppu

Og allt hitt: 

 • Þráðlaus og hlaðanleg
 • Notar 90% minna vatn en hefðbudnar skúringar aðgerðir
 • Hentar á öll hörð gólf, flísar, parket, vinyl og stein


Og það tæknilega: 

 • Hleðslutími á tóma rafhlöðu 4-5 klst
 • Tankur fyrir hreint vatn: 350 ml
 • Tankur fyrir óhreint vatn: 180 ml 
 • 30 mín notkun - hentar fyrir 60m 
Vörunúmer: DO235SW Flokkur: RYKSUGUR, Skúringarvélar,