Lítil og nett ryksuga sem gefur þeim stærri lítið eftir í afli og notagildi. 3 x A einkunn fyrir sogkraft, útblástur og orkunýtni. Parkethaus fylgir með aukalega.
Það helsta:
- HEPA öragnasía – skilar 99% hreinum útblæstri og er viðurkennd af alþjóðlegum ofnæmissamtökum
- Parkethaus fylgir aukalega með mjúkum hárum sem rispar ekki viðkvæm gólf
Og allt hitt:
- Hæðastillanlegt skaft mest 90 cm
- Stillanlegur sogkraftur
- Bursti með hárum og mjótt sogstykki fylgir
- Mjúk gúmmíhjól fyrir parket og flísar
- Hægt að geyma/leggja í lóðréttri eða láréttri stöðu
Og það tæknilega:
- Hljóð 78 dB(A)
- 700W mótor sem skilar afli á við eldri gerðir sem nota 2000W
- Lengd snúru 5 metrar
- Vinnuradíus 8 metrar