Caso hraðsuðutæki

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

24.990 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Nýtt hraðsuðutæki frá Caso. Hitar vatn á einungis 5 sekúndum með háþróuðu hraðsuðukerfi sem sýður vatnið um leið og því er dælt í bollann. Tækið bíður uppá fjögur mismunandi hitastig á því tilvalið í t.d. grænt te, barnamat, brauðgerð, og margt fleira.

2,2 lítrar
2600W
Hraðvirkur gegnumstreymishitari
4 hitastig - 45°C, 65°C, 85°C, 100°C

Vörunúmer: CS1862 Flokkur: HRAÐSUÐUKÖNNUR, ÝMIS ELDHÚSTÆKI,