Hugmyndafræðin á bak við Siemens StudioLine línuna er einföld: Aðeins það besta af öllu.
Það allra helsta:
- Sambyggður örbylgjuofn og ofn í einu tæki
- 2,8 tommu TFT snertilitaskjár
Og allt hitt:
- 6 eldunarkerfi: 4D-blástur, blástur/grill, stórt grill, lítið grill, forhitun á diskum
- 2 örbylgjukerfi: örbylgjuofn, blástur með örbylgjum (combi) sem sparar allt að 50% tíma
- Hitaval 30-300°C
- 5 örbylgjustillingar: 90W, 180W, 360W, 600W, 900W
- cookControl Plus - sjálfvirk eldunakerfi og hjálparkokkur fyrir mismunandi rétti
- LED lýsing
- Sjálfvirk hraðhitun
- Innbyggður kæliblásari
- Barnalæsing á hurð og stjórnbúnaði
- SoftMove ljúflokun á hurð
Og það tæknilega:
- Rúmmál 45 lítrar
- Fylgihlutir 1 x grind og 1 x bökunarplata
- Heildarafl 3600W - 16 amper
- H x B x D: 45,5 x 59,4 x 54,8 cm (sjá teikningu)
- Litur Stál