Sambyggður ofn með örbylgjum og grilli. Sparaðu pláss með að sameina tvö tæki og nýttu örbylgjuna til að hraða eldun.
Það helsta:
- Fjölnota ofn með örbylgjum og grilli
- 900W örbylgjuafl
- 1800W grill
- 45 lítrar
- Innfellanlegir snúningshnappar
- 13 sjálfvirk kerfi
Og allt hitt:
- Sjálfvirk matreiðslukerfi eftir vigt
- Sjálfvirk affrystingarkerfi eftir vigt
- Rafeindaklukka með möguleika á framstillri ræsingu
- Rafeindastýrð hitastilling 50-230°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
- Kæld hurð
- Snertitakkar - flott og auðskiljanlegt stjórnborð
- Barnalæsing á hurð og stjórnborði möguleg
Og það tæknilega:
- Ofnskúffa og ofngrind fylgir
- Svart útlit
- 16 Amper – 3450 W
- Utanmál HxBxD: 45,4 x 59,5 x 56,8 cm
- Innbyggimál H x B x D: 45 x 56 x 55 cm