Elvita borðuppþvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

49.950 kr

Þar sem plássið er lítið getur þessi netta uppþvottavél komið að góðum notum. Aðeins 44 cm há, 55 cm breið og 50 cm á dýpt.

  • Hljóðlát, aðeins 49 dB(A)
  • 6 þvottakerfi þ.á.m. ECO sparnaðarkerfi, pottakerfi, glasakerfi og skolun.
  • Sjálfvirkt aðalkerfi 45-70°C sem reiknar út tíma, hitastig og hæfilega vatnsnotkun og tryggir besta mögulegan þvottaárangur
  • Hraðkerfi 30 mínútur
  • Snertitakkar og LED skjár
  • AquaStop vatnslekavörn
  • Framstillt ræsing 2, 4, 6 eða 8 tímar
  • 174 kWh á ári
  • HxBxD: 43,8 x 55,0 x 50,0 cm
  • Heildar þyngd: 20 kg

 

Vörunúmer: CBD6602V-26 Flokkur: UPPÞVOTTAVÉLAR, Borðuppþvottavélar,
Vörumerki Elvita
Modelnúmer CBD6602V
Nafnafköst staðalborðbúnaðar miðað við staðalhreinsunarlotu 6
Orkunýtniflokkur F
orkunotkun “X” kílóvattstundir, miðað við staðalhreinsunarlotu með köldu vatni og orkunotkun í ham sem notar lítið afl. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 0,613
Orkunotkun í staðalhreinsunarlotu (kWh)  
Aflþörf þegar slökkt er á búnaði í W 0.45
Aflþörf í reiðuham eftir notkun í W 0.45
Vatnsnotkun „X“ lítrar, miðað við staðalhreinsunarlotu. Raunvatnsnotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 6,5
Þurrkunarafkastaflokkur „X“ á kvarða frá G (lökustu afköst) til A (hámarksafköst)  
‘Staðalkerfi’ er staðalhreinsunarlota sem upplýsingarnar á merkimiðanum og upplýsingablaðinu eiga við, þetta kerfi hentar til að hreinsa eðlilega óhreinan borðbúnað, og það er skilvirkasta kerfið er varðar bæði orku- og vatnsnotkun  
Tímalengd staðalhreinsunarlotu í mínútum 230
Tímalengd reiðuhams eftir notkun í mínútum  
Hávaðamengun (dB(A) re 1pW 49
Innbyggt tæki J/N NEI