Þessi hakkari nýtist vel til að létta þér eldhússtörfin. Hentar vel til að skera, mauka, hakka og mala litla skammta t.d. barnamat, lauk, hnetur, möndlur, súkkulaði, kryddjurtir og þess háttar. Auðveldur í þrifum og notkun.
- 0,6 lítra
- 2 hnífar
- 1 hraðastilling
- Gúmmífætur
- Hvítur
- Þolir uppþvottavél
- 200W