Sage safapressa

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

29.990 kr

Sage Nutri Juicer™ pressar ávexti á mettíma og með XXL 84 mm opi sleppurðu við að skera niður flest alla ávexti. Tekur t.d. heil epli á aðeins örfáúm sekúndum. Sérstök Cold Spin tækni og hárfín ítölsk sía sjá til þess að lítil sem engin hita aukining á sér stað við pressun svo vítamín og næringarefni varðveitast betur.
 
  • Mun betri nýting á hráefni, minni sóun, meiri safi
  • 70% meira næringargildi en í hefðbundum safapressum þar sem vítamín, ensím og næringarefni varðveitast betur
  • 1250W mótor
  • XXL 84 mm op
  • Tekur aðains örfáar sekúndur að pressa heilt epli
  • 2 lítra kanna fyrir safa
  • 3,4 lítra ílát fyrir hrat
  • 2 hraðastillingar
  • Safinn blandast betur og skilur sig ekki þótt mismunandi grænmeti/ávextir séu notaðir og minni froða myndast
  • Getur líka hæglega pressað safa úr blaðsalati, spínati og hveitigrasi
Vörunúmer: BJE430UK Flokkur: MATVINNSLUTÆKI, Safapressur,