Tilboð
B-VARA

Siemens innbyggður kæliskápur með frystihólfi

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

145.000 kr 194.900 kr

B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni. 
 
30 daga skilaréttur nýttur. Viðskiptavinur vildi fá skáp án frystis. Notaður í 3 vikur. 

 

Ákaflega vel útbúinn innbyggður kæliskápur með innbyggðum frysti frá Siemens með HydroFresh grænmetisskúffu, svo að grænmeti og ávextir geymast nær helmingi lengur. Sveigjanleg og margbreytanleg innrétting ásamt softClose hurðarbúnaði. 

Almennt

  • Orkuflokkur A++ - 40% minna en orkuflokkur A
  • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá
  • Aðvörunarhljóð fyrir opna hurð 
  • Hljóð 36 dB(A)
  • Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun. 
  • HxBxD: 177,2 x 55,8 x 55 cm

Frystihluti

Rúmmál 34 lítrar (nettó)  Fjögurra stjörnu frystir með hámarksgeymslugetu

 

Kælihluti

Rúmmál 252 lítrar (nettó)  Björt sparneytin LED lýsing  í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur VarioShelf - hillur úr hertu öryggisgleri, tvískiptar og 1 hilla með útdragi HydroFresh grænmetisskúffa á brautum með rakastillingu - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig. Allt að þreföldun á geymsluþoli.  Venjuleg grænmetisskúffa á braut Sjálfvirk afhríming
Vörunúmer: B-VARA-KI-82LAD30 Flokkur: KÆLISKÁPAR, Innbyggðir, RAFHA OUTLET,