Þessi innbyggði kæli- og frystiskápur frá Whirlpool er með stóru kælirými sem hentar fyrir alla fjölskylduna.
Almennt
- Aðvörunarhljóð fyrir opna hurð
- Hljóð 35 dB(A)
- Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun.
- Orkunotkun - 282 kWh á ári
- HxBxD: 193,5 x 54 x 54,5 cm
Kælihluti
- Rúmmál 227 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- FreshControl Kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
Frystihluti
- Rúmmál 79 lítrar (nettó)
- Fjögurra stjörnu frystir með hámarksgeymslugetu
- StopFrost tækni - takur aðeins 1 mínútu að afhríma
- Quick Freeze hraðfrysting
- Frystigeta 3,5 kg á sólahring