Viltu losna við súra lykt og óhreinindi úr þvottavélinni? Aukin notkun á þvottaefnum með virkum ensímum og aukin notkun þvottakerfa með lágu hitastigi geta orsakað slæma lykt og ljósar strípur í þvottinum. PowerFresh hreinsiefnið hreinsar vélina að innan og þvottavélin er sem ný á eftir.