Tilboð
B-VARA

LG kæli og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

225.000 kr 299.900 kr

 • B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
 •  
 • 30 daga skilaréttur, skipt um skoðun, umbúðir laskaðar.

 

Tvískiptur kæliskápur frá LG með klakavél með 4L vatnstank. Skápurinn er hlaðinn búnaði eins og kæliviftu og NoFrost sem kemur í veg fyrir að frystirinn hrími sig. Einnig er Moist Balance Crisp grænmetisskúffa í skápnum þar sem þú getur stillt rakastigið í skúffunni til þess að fá sem bestu geymsluskilyrði fyrir matvælin þín.

Almennt

 • Þarf ekki vatnslögn - vatnstankur inni í skápnum
 • Orkuflokkur A++ - (394 kW á ári) 32% sparnaður miðað við sambærilegan skáp í orkuflokki A
 • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá fyrir bæði kæli- og frysti inní kælirými
 • Aðvörunarkerfi ef hitastig fellur
 • Fullkomin klaka- og vatnsvél með rennandi vatni, molum og muldum ís. Skápinn þarf ekki að tengja við vatnslögn og er því 4L tankur í skápnum.
 • Fingrafarafrítt burstað stál
 • Hljóðlátur, aðeins 39 dB(A)
 • Inverter Linear orkusparandi og hljóðlát hágæða kælivél  
 • HxBxD: 179x91,2x73.8cm með hurðum
 • Nettóþyngd 117kg
 • Stál
 • SmartDiagnosis sem gerir þér kleyft að bilanagreina skápinn í gegunm síma eða tölvu

Kælihluti

 • Rúmmál 394 lítrar (nettó) 
 • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
 • Færanlegar hillur
 • Twin Cooling Plus system - tvö aðskilin kælikerfi sem tryggja ferskleika og án þess að lofti úr frysti sé blandað í kæli og öfugt. Þannig haldast eplin þín fersk, ísinn í frystinum hélar ekki og klakarnir munu ekki fá keim af hvítlauk úr kælinum. 
 • Hillur með kanti svo að vökvi leikekki milli hæða 
 • Moist Balance Crisp grænmetisskúffa sem gerir þér kleyft að stýrar rakastiginu í skúffunni
 • Sjálfvirk afhríming
 • FastChill hraðkæling

Frystihluti

 • Rúmmál 197 lítrar (nettó) 
 • NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
 • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
 • Stórar frystiskúffur með betri nýtingu á rými
 • ExpressFreeze hraðfrysting 
Vörunúmer: B-VARA-GSL561PZUZ-26 Flokkur: KÆLISKÁPAR, Með frysti, Tvöfaldir / amerískir,