Handhægur kjöthitamælir sem sýnir hárnákvæman kjarnhita fyrir allar gerðir af kjöti og fiski.
- Stærð: 12,3x7,1x4,1 cm
- Stærð sendir: 7,7x4,5x2,3 cm
- Með segli
- Þráðlaus sendir sem hefur drægni uppá u.þ.b. 60 m
- Notað til að elda: Kálfakjöt, kálfur, lambakjöt, svín, alifugla, fiskur
- Blár LED skjár þegar hann er notaður
- Nemi þolir vatn
- 0 til 250 gráður
- Hitamælir: 2xAA rafhlöður (fylgja ekki)
- Sendir: 2xAAA rafhlöður (fylgja ekki)