Nýtt

Magimix matvinnsluvél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

64.900 kr

Matvinnsluvél frá franska fyrirtækinu MagiMix sem komu fyrstir á markaðinn með matvinnsluvélarnar. Hér er hagnýtt tækni frá iðnaðar vélum MagiMix til að búa til hina fullkomnu heimils matvinnsluvél. Með þessari sérstaklega kröftugu og hljóðlátu vél fylgja margir flottir fylgihlutir fyrir mörg þeirra mismunandi verkefna sem bíða manni í eldhúsinu.
 • Körftugur kolalaus mótor sem ræður leikandi við jafnvel þykkustu deig.
 • Net og fyrirferðalítil með sogskálum fyrir aukinn stöðugleika.
 • Þrjár misstórar skálar án skaðlegra BPA efna, til að sinna öllum þínum þörfum í eldhúsinu.
 • Flugbeittir ryðfríir stál hnífar og rifjárn.
 • Nýr eggja- og rjómaþeytari sem leifir þér að hræra meira en áður.
 • Lok með stóru áfyllingargati.
   
 • Eftir farandi fylgihluttir fylgja:
 • 3,6L, 2,6L og 1,2L skálar án BPA  skálar.
 • Hnífur
 • Deig hnífur
 • Tvö rifjárn
 • Tveir sneiðarar
 • Eggja- og rjómaþeytari
 • Sítrus pressa
 • Spaði
 • Blender Mix® aukahlutur
 • Uppskrifta bók
 • Geymslu box fyrir fylgihluti
 • Nýji Blendir Mix® aukahluturinn gerir manni mögulegt að blanda betri súpur, pönnukökur og hollustu drykki. Deig hnífinn er frábært til að búa til hið fullkomna brauð á meðan að eggjahrærarinn leyfir manni að stíf þeyta egg á auðveldan og fljótlegan hátt. Sabatier ryðfríi hnífurinn er frábær til að skera niður erfiðustu hluti og búa til mauk.
 • Hægt er að þrífa alla aukahluti í uppþvottavél.
 • HxBxD: 44.5 x 21 x 26 cm
 • Þyngd: 11kg
 • Litur: Hvít
   
Vörunúmer: 5200XL Flokkur: Jólagjafir, MATVINNSLUTÆKI, Matvinnsluvélar,