Tilboð

Princess kaffivél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

7.990 kr 12.990 kr

Flott kaffivél sem hellir beint uppá thermokönnu og heldur því kaffinu heitu lengur. Klukkuna er hægt að stilla sem ræsir vélina fram í tímann. 
 
  • 800W
  • Auto Off
  • Lagar 8-12 bolla í einu
  • Ákaflega auðveld og þægileg í allri notkun og þrifum.
  • Hugvitsamlega hönnuð, svo að sem minnst kaffi sullist útfyrir þegar hellt er uppá eða hellt í bolla
  • Dropastopp svo að hægt er að taka könnuna úr á meðan vélin er að hella uppá. 
  • Thermokanna úr burstuðu stáli
  • Athugið til að fá heitara kaffi er gott að forhita thermókönnuna undir rennandi heitu vatni áður en vélin er sett í gang.
Vörunúmer: 246012 Flokkur: KAFFIVÉLAR, Hefðbundnar,