Komdu þínum nánustu á óvart með nýbökuðum vöfflum með þessu frábæra vöfflujárni frá Princess. Bakaðu eina stóra eða 5 hjartalaga vöfflur á augabraði.
- XL Bakstursflötur 20 cm þvermál
- 1200W
- Viðloðunarfrítt yfirborð
- Auðvelt í þrifum
- Ljós gefa til kynna þegar vafflan er tilbúin
- Stiglaus hitastillir
- Fyrirferðalítið og auðvelt að geyma
- Snúruvinda með stæði fyrir kló
- Stál