CS-1650

Caso mjólkurflóari

8.990 kr.
Með þessum mjólkurflóara frá Caso í Þýskalandi, getur þú lagað ekta Latte Macchiato, café au lait, cappuchino eða heitt súkkulaði eða kakó
  • Tekur 100-150 ml af kaldri mjólk, sem svo breytist í 250 ml þegar búið er að flóa og þeyta hana á 80 sekúndum
  • Viðloðunarfrí húðun
  • Yfirhitavörn
  • Slekkur sjálfkrafa á sér
  • Gegnsætt lok
  • 360° snúrulaus á straumpalli 
  • Hvít
  • 500W