Black Friday opnunartími

 
Sérstakur Black Friday opnunartími
Í ljósi aðstæðna og til að dreifa álaginu gilda öll tilboðin hjá okkur bæði á netnu og í verslun í heila viku. Við höfum lengt opnunartímann og hvetjum fleiri til að koma utan álagstíma. Við höfum sömuleiðis lækkað verð á heimsendingu á smávörum og bjóðum upp á afhendingu beint í bílinn. 
Mánudagur 23.11     09:00 - 20:00
Þriðjudagur 24.11     09:00 - 20:00
Miðvikudagur 25.11 09:00 - 20:00 
Fimmtudagur 26.11 09:00 - 20:00
Föstudagur 27.11     08:00 - 23:00
Laugadagur 28.11    10:00 - 20:00
Sunnudagur 29.11   10:00 - 20:00
Mánudagur 30:11     09:00 - 20:00 
 
Vegna hertra aðgerða Almannavarna
Vegna fjöldatakmarkana er ekki unnt að hleypa nema fáum viðskiptavinum inn í verslunina á hverjum tíma. Þjónusta við viðskiptavini getur því verið skert og biðtími lengri en venjulega. Við ráðleggjum bara einum úr hverri fjölskyldu eða hóp komi til okkar. Handspritt er við inngang og við afgreiðslukassa. Grímuskylda er í verslun og tryggja verður að tveir metrar séu milli einstaklinga. 
 
Verslaðu á rafha.is
Við hvetjum viðskiptavini okkar að nýta sér vefverslun okkar og heimsendingar og / eða sækja vöruna í verslun okkar til að lágmarka samgang og smithættu. Það er þægilegt, einfalt, öruggt og ódýrt. Sjáðu sendingarmöguleika hér 
 
Hefur þú séð bæklinginn okkar? 
Bæklingurinn okkar er óvenjulega veglegur í ár og aðeins dreift rafrænt. Smelltu á bæklinginn hér að neðan til að skoða.