Rafha Black Friday

BLACK FRIDAY 8:30 BLACK FRIDAY Öll tilboðin gilda á rafha.is Við erum meðvituð um að okkar dyggu viðskiptavinir bíða spenntir eftir stærstu tilboðsveislu ársins í Rafha. Það skiptir okkur þess vegna öllu máli að á Black Friday stöndum við undir þeim væntingum að þar sjáist tilboð sem hreinlega slái allt annað út. Undanfarna mánuði höfum við unnið hörðum höndum við að tryggja okkur nægt magn af vinsælum vörum á verði sem verða að vekja bæði undrun og gleði. Í þessum 26 síðna bæklingi finnur þú öll okkar bestu tilboð á hagnýtum heimilistækjum og gjöfum sem gleðja þig og þína nánustu. Verið velkomin á Black Friday! Egill Jóhann Ingvason Framkvæmdastjóri Velkomin á Heimsending frá 990 krónum! Það kostar frá 900 krónum að fá heimsent höfuðborgarsvæðinu eða næsta pósthús. Skoðaðu alla sendingarmöguleikana á rafha.is. Verslaðu í rólegheitum heima á netinu. Nær öll tilboðin gilda bæði í netverslun og verslun. Þú getur svo valið að sækja vörurnar seinna eða fá þær sendar á næsta pósthús eða heim að dyrum. Ofurhelgi Sérstök ofurtilboð föstudag, laugardag og sunnudag er að finna aftast í þessum bæklingi. Við opnum eldsnemma og lokum seint föstudaginn 26. nóvember og höfum opið alla helgina frá morgni til kvölds. Öll tilboðin gilda bæði á netinu og í verslun okkar á Suðurlandsbraut. Mánudagur 22.11. Þriðjudagur 23.11. Miðvikudagur 24.11. Fimmtudagur 25.11. Föstudagur 26.11. Laugardagur 27.11. Sunnudagur 28.11. Mánudagur 29.11. 09:00 - 20:00 09:00 - 20:00 09:00 - 20:00 09:00 - 20:00 08:00 - 22:00 10:00 - 18:00 10:00 - 18:00 09:00 - 20:00 Opið frá morgni til kvölds í viku Í ljósi aðstæðna og til að dreifa álaginu gilda tilboðin í blaðinu í heila viku. Við fylgjum ítrustu sóttvarnarráðstöfunum til að tryggja öryggi þitt. Þú ert númer 1 BLACK FRIDAY ÁNÆGJA 100% OKKAR LOFORÐ Okkur er hjartans mál að þú sért ánægð(ur) með okkar vörur og þjónustu. Þú mátt prófa vöruna í 30 daga og fá fulla endurgreiðslu sértu ekki fyllilega sátt(ur). Jólagjöfum má skila til 31. janúar 2022.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=