Electrolux ryksuga

Vörunúmer:ZB-5020

Þessi Electrolux Ergorapido UltraPower skaftryksuga er sú kraftmesta til þessa með 21,6 volta Lithium Power rafhlöðu. Glæsileg hönnun sem sómir sér vel allstaðar og þarf því ekki að fela inni í skáp. Hún hefur unnið til fjölda hönnunarverðlauna og neytendasamtök um allan heim hrósa henni í hásterkt.  

 • Þráðlaus og hlaðanleg með hleðslustandi (frístandandi eða vegg)
 • Enginn poki - allt sem þarf er að tæma rykgeymi sem rúmar um 500 ml 
 • Nýtt! LED ljós að framanverðu
 • Nýtt! Getur staðið frítt án stuðnings á miðju gólfi 
 • Nýtt! Brush Roll Clean búnaður sem hreinsar burstann undir ryksuguhausnum. Sjá myndskeið að neðan.
 • Nýtt! Ný loftfræðileg hönnun og stærri rykgeymir. 
 • Mjög hljóðlát - góður sogkraftur
 • 50 mínútna notkun fyrir fullhlaðna ryksugu - hentar allt að 100-120m2 í í senn
 • Munnstykki sveigjanlegt 180° með rafdrifnum bursta sem snýst og sópar jafnframt upp auk þess að soga upp ryk og agnir
 • Hentar á öll gólf
 • NiMH 21,6V LITHIUM powerpack rafhlaða sem hægt er að skipta út - aukinn kraftur, lengri og hraðari hleðsla
 • Afar auðveld í þrifum og notkun með hreinsanlegri síu sem krefst ekki endurnýjunar
 • Hreinn útblástur
 
 
Tilboð kr.
27.990
Áður kr 34.990
Væntanlegt

Viltu fá sent eða sækja til okkar? Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

Senda síðu


X

Áhugaverðar vörur

Electrolux uppþvottavél

ESF-4510LOX
47 desibil
7 þvottakerfi
A+/A/A einkunn
45 cm breið
Stál
Verð kr
79.900

Electrolux ryksuga

ZB-5020
Ofurkraftmikil skaftryksuga
Mótordrifinn bursti
21,6 V
Lithium TurboPower rafhlöður
Tilboð kr
27.990
Áður kr 34.990

Aukaflaska í MyBlender

DO-434BL-BG
Aukaflaska fyrir Domo MyBlener
Án BPA
Lykta- og bragðlaus
Verð kr
1.990

Þjónusta

Við aðstoðum þig fyrir og eftir kaup á heimilis- tækjum frá okkur

5880500

Opið

  Virka daga 9-18
  Lau 11-17

Kíktu við í verslun okkar

Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími 5880500
Netfang rafha@rafha.is
 

Vertu með í netklúbbnum
 
Fáðu nýjustu tilboðin, njóttu sérkjara
og taktu þátt í léttum leikjum
 

Fylgstu með á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012