Tilboð

Petra vöfflujárn

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

5.990 kr 8.990 kr

Besta vöfflujárnið frá þessu frábæra þýska gæðamerki. Þetta vöfflujárn sigraði önnur vöfflujárn í gæðakönnun þýsku neytendasamtakanna Test með miklum yfirburðum (05/2015). 
  • XL vöfflur með bakstursflöt 19 cm
  • Viðloðunarfrítt yfirborð
  • Auðvelt í þrifum
  • Hitastillir
  • Ljós gefa til kynna þegar vafflan er tilbúin
  • Fyrirferðalítið og auðvelt að geyma
  • Hvítt / silfurlitað
  • 1100W
Vörunúmer: WA-22.45 Flokkur: GRILL, VÖFFLUJÁRN,