Tristar gufutæki

Vörunúmer:ST-8916

Þetta töfratæki sléttir úr krumpum, sótthreinsar, fjarlægir ryk af öllum fatnað á einfaldan og fljótlegan hátti. Einnig tilvalið til að hreinsa húsgögn, gluggatjöld og önnur efni. Hentar á allt í senn bómull, ull, silki, gerviefni, flauel, gallabuxnaefni o.m.fl. Auðvelt og einfalt í notkun og tilbúið til notkunar á aðeins 35 sekúndum. 

Notaðu þetta gufutæki til að renna mjúklega yfir föt á herðatréi eða gluggatjöld án þess að taka þau niður. Hentar því vel til ferðalaga, enda ekkert strauborð nauðsynlegt. 
  • 1200W
  • 20g/gufa á mín
  • Drepur 99% af bakteríum og rykmaura
  • Bursti fylgir fyrir húsgögn og þykkari efni 
  • Lóbursti fyrir viðkvæmari efni og hár
  • 260 ml vatnstankur
  • Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 8 mínútur
Tilboð kr.
5.990
Áður kr 9.990
Væntanlegt

Viltu fá sent eða sækja til okkar? Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

Senda síðu


X

Áhugaverðar vörur

Electrolux hraðsuðukanna

EEWA-3300
1,7 lítrar
2200W
Snúrulaus
Mælir
Tilboð kr
5.990
Áður kr 7.990

Domo brauðrist

DO-952T
1000W
2 sneiðar
Mylsnubakki
Ljósbleik
Tilboð kr
5.990
Áður kr 9.990

Sola pottur Profiline

13PROLK820
20 cm - 3,0 lítrar
Pottur úr 18/10 stáli
Með loki
Hentar á allar hellur
Tilboð kr
4.990
Áður kr 9.990

Þjónusta

Við aðstoðum þig fyrir og eftir kaup á heimilis- tækjum frá okkur

5880500

Opið

  Virka daga 9-18
  Lau 11-17
 

Kíktu við í verslun okkar

Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími 5880500
Netfang rafha@rafha.is
 

Vertu með í netklúbbnum
 
Fáðu nýjustu tilboðin, njóttu sérkjara
og taktu þátt í léttum leikjum
 

Fylgstu með á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012