Bosch töfrasproti

Vörunúmer:MSM66150

Kraftmikill 600W mótor, 12 hraðastillingar og fjöldi fylgihluta gera þennan töfrasprota að hentugri eldhúshjálp til að laða fram dýryndis rétti. 
  • Kraftmikill 600W hljóðlátur mótor
  • Sérlega léttur og fer vel í hendi
  • 12 hraðastillingar + háhraðastilling
  • Blandarafótur með sérstökum MixxoQuattro fjögurra blaða hníf sem tryggja frábæran árangur 
  • Þeytari fylgir
  • Hakkari fylgir fyrir t.d. möndlur, hnetur, súkkulaði, lauk, kryddjurtir ofl. 
  • Kanna með loki fylgir
  • Auðvelt að smella fylgihlutum á/af sem þola uppþvottavél
Verð kr
14.490
Væntanlegt

Viltu fá sent eða sækja til okkar? Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

Senda síðu


X

Áhugaverðar vörur

Rommelsbacher borðhella

2022
22 cm hella
2000W
Hitastillir
Tilvalin í kleinubakstur og flatkökugerð
Verð kr
19.990

Electrolux ofn

EOC-3430COX
Orkuflokkur A-20%
XXL 72 lítra ofn
Pyrolyse
sjálfhreinsibúnaður
Klukka
9 kerfi
 
 
 
 
Verð kr
109.900

WMF ProfiSelect panna

WMF-PROFI-28
28 cm 
5 mm botn
Hentar á allar hellur
Ilag Durit Profi húðun
Verð kr
14.990

Þjónusta

Við aðstoðum þig fyrir og eftir kaup á heimilis- tækjum frá okkur

5880500

Opið

  Virka daga 9-18
  Lau 11-17
  

Kíktu við í verslun okkar

Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími 5880500
Netfang rafha@rafha.is
 

Vertu með í netklúbbnum
 
Fáðu nýjustu tilboðin, njóttu sérkjara
og taktu þátt í léttum leikjum
 

Fylgstu með á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012