Tristar rafmagnsþjöl

Vörunúmer:MP-2395

 
Fáðu fallega silkimjúka fætur með þessari rafdrifnu fótaþjöl frá Tristar. Fjarlægir hratt og örugglega harða og þurra húð á nokkrum mínútum svo þú fáir slétta, mjúka og fallega fætur á öruggan og einfaldan hátt. Með tækinu fylgja tveir hausar með rúllum sem snúast 360° og 30 hringi á sekúndu. Hausarnir eru með mismunandi grófleika fyrir bestan árangur, grófur fyrir forvinnu og grófslípun og fínan haus til að fá silkimjúka fætur.

Gengur fyrir tveimur AA rafhlöðum (fylgir ekki) og því snúrulaus
Þolir bæði vota og þurra notkun - má taka með sér í bað
Tveir hausar fylgja fyrir mismunandi grófleika
 
 
 
 
Verð kr
4.990
Á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar? Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

Senda síðu


X

Áhugaverðar vörur

Domo kjöthitamælir

DO-301CT
Mælir -45 til +200°C
Nytsamlegur í margt annað en kjöt
Verð kr
2.990

Electrolux sigti

E9KLCS01A
Infinite Chef Collection
22 cm í þvermál
 
Verð kr
8.990

Domo kaffivél

DO-437K
650W
1 thermókrús
Auto Off
Coffee To Go
Svört
 
Verð kr
5.990

Þjónusta

Við aðstoðum þig fyrir og eftir kaup á heimilis- tækjum frá okkur

5880500

Opið

  Virka daga 9-18
  Lau 11-17
 

Kíktu við í verslun okkar

Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími 5880500
Netfang rafha@rafha.is
 

Vertu með í netklúbbnum
 
Fáðu nýjustu tilboðin, njóttu sérkjara
og taktu þátt í léttum leikjum
 

Fylgstu með á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012