AEG þvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

94.900 kr

Þessi 8 kílóa hraðþvottavél frá AEG er búin kolalausum Silence Interval mótor sem endist og endist og er einstaklega hljóðlátur. Með mörgum sérkerfum og sérstakri SoftDrum tromlu, fer þessi vél mjúklega með fatnað og slítur honum síður. 
 • Tekur allt að 8 kg - 30-40% meira magn meira en eldri þvottavélar
 • LED snertiskjár og þreplaus valrofi
 • Tímaskjár - sýnir lengd þvottakerfis
 • Mörg ný sérkerfi s.s. Wool Plus ullarkerfi, 20 mín. 3 kg kerfi og sportfatnaðarkerfi 
 • Eco+TimeSave hraðaval og tímaaðlögun - þú velur tímalengd þvottakerfisins eftir þörf. Allt að 60% tímasparnaður á algengum kerfum.
 • WoolMark Blue+ alþjóðleg viðurkenning fyrir örugga meðhöndlun ullarfatnaðar
 • Seinkun á gangsetningu 0-23 klst.
 • ProTex tromla sem lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað
 • Kolalaus Silence interval mótor – lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
 • ProSense þvottatækni sparar tíma, vatn og rafmagn
 • XL 32 cm hurðarop með allt að 160° opnun, auðveldara að hlaða og afhlaða vélina
 • Áfangaþeytivinda  jafnar út tauið í tromlunni sem varnar gegn því að vélin og tauið slitni við átakið
 • Active Balance Control (ABC) mishleðsluskynjun t.d. ef þvotturinn verður að hnykli í tromlunni stöðvast þeytivindan. Kemur í veg fyrir víbring og óþarfa hávaða.
 • DrumClean tromluhreinsun
 • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis
 • A+++-/A/B einkunn fyrir orkunýtni, þvottagæði og þeytivindu - 20% betra en orkuflokkur A+++ segir til um
 • Auðveld í notkun - notendavænt stjórnborð sem leiðir mann áfram á einfaldan og fljótlegan hátt
 • Hljóðeingangruð - aðeins 50dB(A) í þvotti og 74dB(A) í þeytivindu
  
Vörunúmer: L-6FBI48S Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Framhlaðnar,