Liebherr kæli- og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

89.900 kr

 • Rúmmál kælis 155 lítrar og 53 lítra frystir (nettó) 
 • Orkuflokkur A++, 40% minna en orkuflokkur A.
 • 2 VarioSpace frystiskúffur með betri nýtingu og nægu rými
 • Glerhillur og stórar grænmetisskúffur 
 • Sjálfvirk afhríming í kælihluta
 • CoolPlus hraðkæling
 • FrostSafe tækni (LowFrost) í frystihluta - sparar 4 af 5 afhrímingum
 • LED lýsing
 • Hægt að víxla hurðaropnun
 • Hljóðlátur, aðeins 39 dB(A)
 • HxBxD: 137,2 x 55 x 63 cm

 

Um Liebherr

Liebherr er ekki aðeins einn stærsti framleiðandi í heiminum á ýmis konar á iðnaðartækjum s.s. byggingakröngum og beltagröfum heldur einnig leiðandi á öðrum hátæknisviðum með yfir 42.000 starfsmenn sem starfa í 130 fyrirtækjum víðsvegar um heiminn og samanlagða veltu uppá 9 milljarða evra. Kæliskáparnir frá Liebherr hafa verið framleiddir í yfir 60 ár framleiddir eftir ströngustu gæðakröfum í Ochenhausen í Þýskalandi og raðað til sín verðlaunum fyrir gæði, hönnun og endingu. Liebherr framleiðir flestöll kælitæki fyrir Miele. 

 

Vörunúmer: CUsl2311 Flokkur: Með frysti, Kæli- & frystitæki,