Liebherr frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

59.900 kr

Liebherr GB1213 er sparneytinn frystiskápur í borðhæð með 98 lítra rými og 55 cm breiður. SmartFrost tæknin tryggir minni hrímmyndun og maturinn frýs hraðar og verður minna frostþurrkaður. 
  • Rúmmál 98 lítrar nettó
  • Orkuflokkur A++ - 149 kW á ári
  • 3 gegnsæjar frystiskúffur
  • Hraðfrysting - snöggfrystir matvælin leiftursnöggt með því að lækka hitastigið niður í -32°C og þannig að maturinn geymist betur. Eftir 65 klukkustundir fer skápurinn sjálfkrafa í venjulegt hitastig. 
  • Stafrænn hitastillir með LC skjá
  • Aðvörunarljós
  • Hægt að víxla hurðaropnun
  • Frystigeta 11 kg á sólarhring
  • Hljóð 40 dB(A)
  • HxBxD: 85 x 55,3 x 62,4 cm

Um Liebherr

Liebherr er ekki aðeins einn stærsti framleiðandi í heiminum á ýmis konar á iðnaðartækjum s.s. byggingakröngum og beltagröfum heldur einnig leiðandi á öðrum hátæknisviðum með yfir 42.000 starfsmenn sem starfa í 130 fyrirtækjum víðsvegar um heiminn og samanlagða veltu uppá 9 milljarða evra. Kæliskáparnir frá Liebherr hafa verið framleiddir í yfir 60 ár framleiddir eftir ströngustu gæðakröfum í Ochenhausen í Þýskalandi og raðað til sín verðlaunum fyrir gæði, hönnun og endingu. 

Vörunúmer: GP1213-20 Flokkur: Frístandandi, FRYSTISKÁPAR, Kæli- & frystitæki,