Electrolux ofn með ekta heitum blæstri, sem gefur jafna hitadreifingu
- Tölvuklukka með start/stop og tímahringingu
- 8 eldunarkerfi
- Ekta heitur blástur, sem gefur jafna hitadreifingu jafnvel með allt að 2 plötur í einu
- Sér undirhiti, tilvalið til að baka kökur með stökkum botni
- Sér yfirhiti, hentar til að fullkomna réttinn að ofanverði
- Undir og yfirhiti, þetta klassíska kerfi þekkja vel flestir og hentar bæði til baksturs og steikingar
- Lítið grill, áhrifaríkt til að grilla minni skammta í miðjum ofninum
- Stórt grill, kemur sér vel til að grilla stóra skammta t.d. tvo kjúklinga
- Grill og blástur, hentar til að grilla stór stykki af kjöti þar sem blástursviftan og grillelementið vinna saman
- Affrysting, loftflæði og lágur hiti affrystir mat á mettíma
- Lýsing, kemur sér vel þegar þrífa á ofninn að innan
- Ekta heitur blástur, sem gefur jafna hitadreifingu jafnvel með allt að 2 plötur í einu
- 57 lítra ofn
- Ofnhurð með tvöföldu gleri
- Sérstaklega högg- og slitþolinn Easy Clean glerjungur. Afar yfirborðssléttur og auðþrifinn
- Orkuflokkur A
- Fylgihlutir; Ofngrind og grunn bökunarplata
- Innbyggingarmál 59 x 56 x 55 cm
- Utanmál 59,4 x 59,4 x 56,7 cm