Electrolux ryksuguvélmenni

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

64.900 kr

 Nýja ryksugu línan frá Electrolux. Einföld og góð vél sem að ryksugar eftir þinni hentusemi þar sem að bæði er hægt að stilla hana til að fara í gang á tilteknum tíma eða einfaldlega ýta á einn taka. Ryksugan er þríhyrningslaga og kemst því betur meðfram veggjum og inní horn heldur en aðarar sambærilegar vélar. Einnig er vélin útbúinn nýjustu bursta- og leiðsögutækninni frá Electrolux sem leifir henni að komast í kringum og á milli  tryggir að hún þrífur allt rímið vel og ekkert verður útundan.
 
 • Trinity shape, skemmtileg þríhryningslaga hönnun sem leifir vélinni að komast í öll horn.
 • TurboPower 2500mAh Li-ion rafhlaða með allt að 60 minútu notkun.
 • XXL Bursti.
 • 0,5 lítra rykhólkur.
 • Stillir sogkraftinn sjálkrafa eftir þörfum.
 • Forritanlegur tímastillir.
 • Létt og nett 2,7 kg.
 • Fallskynnjari, fer t.d. ekki niður tröppur.
 • MotionSense og Infrautt leiðsögukerfi.
 • ClimbForceDrive, kemst yfir allt að 2 sm hindranir.
Auk ryksugurnar fylgir
 • Hleðslustöð
 • Fjarstýring
 • Sýndarveggur
 
 
Vörunúmer: ERV-5210TG Flokkur: RYKSUGUR, Ryksuguvélmenni,