Electrolux ofn

Vörunúmer:EOC-5851FOX

Toppmódelið okkar frá Electrolux. Þessi ofn er hlaðinn nýjustu tækni og  þægindum.  
 • Tölvuklukka með möguleika á sjálfvirkri gangsetningu og tímahringingu
 • Snertiskjár og stór LED skjár með öllum upplýsingum 
 • 10 eldunarkerfi þ.á.m. ekta heitur blástur, pizzakerfi,stórt/lítið grill/gratínering og afþíðing ásamt hraðupphitun -  5 sérkerfi
 • Rafræn uppskriftarbók með 90 uppskriftum
 • 71 lítra ofn (nettó) - 25% stærri en hefðbundinn ofn
 • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
 • IsoFront® ofnhurð með fjórföldu gleri. Yfirborðshiti fer ekki yfir 40°C (1 klst. við 200°C)
 • Útdraganlegar brautir - fyrir eina bökunarplötu/skúffu eða grind 
 • Kjöthitamælir - stingdu mælinum í kjötið eða fiskinn og láttu ofninn sjá um restina. Hljóðmerki heyrist þegar maturinn er tilbúinn
 • Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
 • Pýrólískur sjálfhreinsibúnaður - ofninn læsist og brennir upp til agna alla fitu og óhreinindi við 500°C. 
 • VelvetClosing hæglokun á hurð
 • Fingrafarafrítt stál
 • Orkuflokkur A
 • Innbyggingarmál 59 x 56 x 55 cm
 • Utanmál 59,4 x 59,4 x 56,7 cm
 • Leiðbeiningar á dönsku má finna hér
 • Leiðbeiningar á ensku má finna hér
 
 
Tilboð kr.
119.900
Áður kr 174.900
Á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar? Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

Senda síðu


X

Áhugaverðar vörur

Domo kaffivél

DO-475k
600W
5 bolla
AutoOff
Verð kr
3.990

Domo hársnyrtir

DO-7032
2 tæki í 1
Nef- og augnbrýr
 
Verð kr
2.990

Exquisit kæliskápur

KS-325-4A++
HxB: 143 x 55 cm
Orkuflokkur A++
232 lítra
Stál
Verð kr
59.900

Þjónusta

Við aðstoðum þig fyrir og eftir kaup á heimilis- tækjum frá okkur

5880500

Opið

  Virka daga 9-18
  Lau 11-17
  

Kíktu við í verslun okkar

Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími 5880500
Netfang rafha@rafha.is
 

Vertu með í netklúbbnum
 
Fáðu nýjustu tilboðin, njóttu sérkjara
og taktu þátt í léttum leikjum
 

Fylgstu með á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012